Föstudagur 10. júni 1994

Ábm: Björn Friđgeir Björnsson

Velkomin í Víkina

Hér í kvöld mun Víkingur leika viđ Ţrótt Reykjavík, sem er međ fullt hús stiga eftir ţrjár umferđir. Víkingur hefur hins vegar 7 stig, eftir ađ hafa gert jafntefli viđ Selfoss í síđasta leik, 1-1. Mark Víkings skorađi Guđmundur Gauti Marteinsson, sem hefur skorađ helming marka Víkings í sumar. Hin tvö hefur Trausti Ómarsson skorađ, bćđi úr vítaspyrnum.

Leikurinn viđ Selfoss var fremur drćmur og fátt sem gladdi Víkings augađ.

Í sumar verđur valinn mađur leiksins úr röđum Víkinga í hverjum leik og fyrir valinu gegn Selfossi varđ Björn Bjartmarz. Í sigurleiknum gegn HK í fyrstu umferđ var ţađ hins vegar Marteinn Guđgeirsson sem varđ fyrir valinu. Mađur leiksins fćr ađ launum kvöldverđ fyrir tvo á Gullna Hananum og klippingu á Rakarastofunni Grímsbć.

Liđ Víkings í kvöld verđur ţannig skipađ (markmađur; vörn; miđja; sókn):

Axel Gomez; Björn Bjartmarz, Gunnar Örn Gunnarsson, Marteinn Guđgeirsson; Guđmundur Gauti Marteinsson, Hörđur Theodórsson, Stefán Ómarsson, Lárus Huldarsson, Steinar Helgason; Trausti Ómarsson, Steindór Elísson.

Varamenn eru: Sólmundur Björnsson, Stefán Pétursson, Arnar Arnarsson, Sigurgeir Kristjánsson og Guđmundur Árnason.

Ađ lokum vil ég ţakka ÍBV og FH fyrir gott starf í ţágu íslenskrar knattspyrnu í vikunni.

Nćstu leikir

Grindavík (Ú) 16. júní kl. 20

Ţróttur N (H) 25. júní kl 14

Leiftur (Ú) 2. júlí kl. 14