Laugardagur 20. gst 1994

bm: Bjrn Frigeir Bjrnsson

framhaldandi markaveislu, takk!

N kemur Berserkur aftur fyrir augu lesenda, eftir nokkurt hl. undanfrnum leikjum hefur okkur gengi mjg vel og unni rj sustu leiki, samanlagt 12-2, KA var lagt Vkinni 3-0 (skar 2, Steindr) og verur s leikur lengi minnum hafur fyrir hetjulega frammistu Bjrns Bjartmarz markinu eftir a Axel Gomez var a fara meiddur af velli. essu nst var farin frkin fer Selfoss og heimamenn unnir 5-1 (Sigurgeir, Steindr, Bjssi 2, Arnar Arnarson). Srdeilis glsilegt var mark Arnars. fstudag fyrir viku voru svo rttarar Reykjavk sttir heim og unnir 4-1 (Sigurgeir, Steindr, Gumundur, Marteinn (vti)).

N kemur efsta li deildarinnar heimskn og n er a hrkkva ea stkkva. Ef leikurinn vinnst eigum vi enn von um a spila 1. deild a ri en tapist hann m leggja slka drauma hilluna etta ri.

Hrur fyrirlii er leikbanni dag vegna fjgurra gulra spjalda, en Stefn marsson verur aftur me eftir a hafa veri banni gegn rtti. Grindvkingurinn Grtar Einarsson er einnig banni.

Grindvkingar hafa spila mjg vel sumar og eru efstir annarri deild og eru komnir rslit bikarkeppninnar gegn KR-ingum. Berserkur lsir hr me yfir stuningi vi eim leik og skar Grindvkingum sigurs bikarkeppninni. Hr Vkinni fylgja hins vegar ekki slkar skir og n verur a engin vtakeppni sem bjargar Grindvkingum. a verur hins vegar gaman a sj hvort Marteinn getur s vi Hauki Bragasyni ef Vkingar f vti.

gr gerist a helst a Leiftur ni einungis jafntefli vi HK og v er ljst a Vkingar eiga enn mguleika a komast upp fyrstu deild a ri, en til ess a a nist urfa allir eir leikir sem eftir eru a vinnast, og Leiftur a tapa a.m.k. einum leik (t.d. gegn Grindavk) og rttur arf einnig a tapa stigum. essi mguleiki er kannske ekki mikill en a vi komumst ekki upp n, gefur leikur lisins undanfrnum leikjum gar vonir um framhaldi og enn betra gengi nsta sumar.

Nstu leikir

rttur N () 27.gst

Leiftur (H) 3. september

Fylkir () 10. september