Laugardagur 4. júni 1994 Ábm. BFrB

Velkomin í Víkina

Í dag fer hér fram ţriđji leikur Víkings í annari deildinni í sumar, Pressudeildinni. Víkingum hefur gengiđ vel í fyrstu tveim leikjum sínum og unniđ báđa, fyrst nýliđa HK 1-0 í Víkinni međ marki Trausta Ómarssonar úr vítaspyrnu og síđan KA á Akureyri 2-1, og ţađ voru Trausti međ annađ vítamark og Gauti Marteinsson sem skoruđu mörkin. Víkingar eru í öđru sćti deildinnar, eru međ óhagstćđara markahlutfall en Reykjavíkur Ţróttur, en ţeir verđa einmitt gestir okkar í Víkinni á föstudaginn kemur kl. 20.

Gestir okkar í dag eru Selfyssingar. Ţeir eru eins og viđ nýliđar í annarri deild, en koma ađ vísu úr hinni áttinni, unnu ţriđju deildina međ nokkrum yfirburđum. Ţeir hafa ţó byrjađ illa og tapađ fyrstu tveim leikjum sínum, 2-0 fyrir KA á útivelli og 3-0 fyrir Leiftri á heimavelli um síđustu helgi. Nú í vikunni tapađi Selfoss 3-2 fyrir Smástund úr Vestmannaeyjum í undankeppni bikarkeppninnar.

Liđ Víkings gegn HK var ţannig skipađ:

Axel Gomez; Stefán Pétursson, Gunnar Örn Gunnarsson, Björn Bjartmarz; Hörđur Theodórsson, Sigurgeir Kristjánsson, Stefán Ómarsson, Lárus Huldarsson, Marteinn Guđgeirsson, Steinar Helgason; Trausti Ómarsson.

Varamenn komu inná Gauti Marteinsson og Steindór Elísson

Gegn KA byrjuđu sömu menn inná nema ađ Óskar Óskarsson kom inn í liđiđ fyrir Steinar Helgason og fór í framherjastöđuna, en Trausti Ómarsson fćrđi sig út á kantinn. Gauti kom inná sem varamađur.

Nćstu leikir

Ţróttur R (H) 10. júní kl 20.

Grindavík (Ú) 16. júní kl. 20

Ţróttur N (H) 25. júní kl 14

Athugiđ ađ enginn ţessara leikja rekst á viđ HM!