Terry Pratchett var uppáhaldshöfundurinn minn og er reyndar enn mjög góður. Hann hefur náð sér aftur á strik í síðustu bókum.

Árið 1993 þegar ég uppgötvaði hann var alt.* fréttagrúppum ekki enn dreift á Íslandi vegna takmarkaðrar bandvíddar, þannig að það eina sem ég sá af póstum á alt.fan.pratchett voru einu póstarnir sem ég sá póstar sem voru einnig sendir á grúppur sem bárust til Íslands. Það þýddi þó að ég sá FAQ skrár og "The Annotated Pratchett File".

Því var það þegar ég fór til Englands 1994 var ég vel tilbúinn að takast á við a.f.p. í heild sinni. Ég hitti manninn sjálfan þegar hann kom til Warwick til að halda fyrirlestur og árita bækur, og í september 1995 hitti ég í fyrsta sinn aðra afp-era.

Hérna er myndasafnið mitt frá hinum ýmsu afpmótum og ráðstefnum sem ég hef farið á.

Hér er ýtarlegur listi af heimasíðum afpera. Ég þekki marga þessarra,

Hér er mynd af mér og Terry frá fyrstu Discworld ráðstefnunni.

Me and Terry
      Pratchett